Clinton lætur af embætti.
Íslendingar deila um réttinn til að leggja verk fram á íslenzku.
Til deilna kom milli þriggja íslenzkra fulltrúa á þingi Norðurlandaráðs í gær, þegar til umræðu kom fyrirspurn frá Árna Johnsen alþingismanni hvort heimilt verði að leggja fram bókmenntaverk á íslenzku eða að öðrum kosti ensku, frönsku eða þýzku til dómnefndar bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.