Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Láttu nú ekki svona, Davíð minn! Eitthvað verðum við að gera til að auka fylgi flokksins ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mamma þín hafði rétt fyrir sér, þú varst of ungur til að giftast !!

Dagsetning:

30. 01. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Kristín Ólafsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.