Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Láttu nú ekki svona Palli minn. Þú getur nú ekki borið þetta farartæki saman við relluna hans Rusts ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

27. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Páll Pétursson, forseti Norðurlandaráðs, segir tillögu Ólafs G. Einarssonar ekki framkvæmanlega: Vill hann að nefndin feti í fótspor Rusts?