Dagsetning:
02. 03. 1982
Einstaklingar á mynd:
-
Guðrún Helgadóttir
-
Ólafur Ragnar Grímsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Lét lögreglu svipast um eftir Guðrúnu
Guðmundur G. dró breytingartillögu til baka
Ólafur Ragnar Grímsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, brá hart við, þegar einn þingmanna flokksins, Guðrún Helgadóttir, var fjarstödd í umræðum í gær og stefndi í atkvæðagreiðslu. Ólafur Ragnar hringdi í lögreglu í því skyni að reyna að hafa uppi á Guðrúnu