Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Láttu nú sjá að þú standir ekki pólska hernum að baki, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kallaðu þá bara bévaða sveitalubba, Hafsteinn minn, þá láta þeir þig hafa peninga eins og skot.

Dagsetning:

02. 03. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lét lögreglu svipast um eftir Guðrúnu Guðmundur G. dró breytingartillögu til baka Ólafur Ragnar Grímsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, brá hart við, þegar einn þingmanna flokksins, Guðrún Helgadóttir, var fjarstödd í umræðum í gær og stefndi í atkvæðagreiðslu. Ólafur Ragnar hringdi í lögreglu í því skyni að reyna að hafa uppi á Guðrúnu