Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
LÁTTU sjá þig Nonni minn, þeir eru alltaf að verða óprúttnari og óprúttnari þessir sölumenn, þessi er nú bara að reyna að selja okkur okkar eigin banka.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er nú eins og fleiri góði, ég ræð nú alveg hverjum ég býð heim.

Dagsetning:

30. 07. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Pétur H Blöndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Pétur H Blöndal vill að ríkisbankar verði seldir almenningi á hálfvirði. Hver landsmaður fái að kaupa 10.000 króna hlut á mánuði.