Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Líttu á björtu hliðarnar, Friðrik minn, safaríkar steikur, svið og hangikjöt.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Loks hillir undir það að hvert byggt ból geti eignast sína eigin sinfóníuhljómsveit, þar eð fjöldi hljómsveitar-meðlima er ekki lengur neitt aðalatriði, heldur á hve mörg hljóðfæri hver getur spilað!!

Dagsetning:

02. 09. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Halldór Blöndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjötfjallið sprengir ramma fjárlaga á þessu ári með auknum útflutningsbótum: Sauðkindin jarmar út um hálfan milljarð í bætur.