Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Loksins getum við farið að hafa steríógræjurnar, plötuspilarann og sjónvarpið inni hjá okkur, elskan.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gísli, Eiríkur, Helgi, faðir vor vill ekki sjá kútinn....

Dagsetning:

23. 11. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bændafundir um allt land: Samdráttur í sölu mjólkurafurða - aðgerðir til að minnka nyt í kúm "Samdrátturinn í sölu mjólkurafurða að undanförnu og þær aðgerðir sem hugsanlega verður að grípa til í þvi sambandi þýða tekjuskerðingu hjá bændum og það er hart fyrir bændur að taka því á sama tíma og allir aðrir landsmenn auka tekjur sínar," sagði Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi þegar hann var inntur eftir ástæðu fyrir fundum þeim sem Stéttarsambandið efnir til um þessar mundir á meðal bænda landsins