Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
"Má ég kynna háttvirtan þingmann Vinstri- grænna og þetta er háttvirtur þingmaður Samfylkingarinnar og þetta er hæstvirtur o.s.f.....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Opnaðu munninn, góði. - Þetta er sama súpan sem þér fannst svo góð fyrir síðustu kosningar.
Dagsetning:
09. 09. 2000
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Peng, Li
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Umdeild Heimsókn. Heimsókn LI, Pengs, forseta kínverska þingsins, hefur verið umdeild. Li Peng var forsætisráðherra Kína árið 1989.