Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Má ég kynna nýja hrútinn okkar...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kæru félagar. Við skulum gefa 1990-módelinu gott klapp...

Dagsetning:

11. 10. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sauðfé skipað til öndvegis. Íslendingar hafa fengið það sem þeir vildu og eiga skilið, nýjan búvörusamning til næstu aldamóta, sem kostar okkur 1,2 milljörðum meira en gamli samningurinn hefði gert, ef hann hefði verið framlengdur. Hvorki sparast þetta fé né verður það notað í neitt annað.