Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Maður má ekki einu sinni segja satt fyrir honum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég verð að segja það, það er óttalegur glannaskapur að aka eins og ljón með aðra hönd á stýri, Davíð minn,...

Dagsetning:

30. 10. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Markús Örn Antonsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útvegsmenn ósáttir við fréttaflutning RÚV. Lagður í einelti af LÍÚ. Fjölmiðlar. Landsamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) lætur að því liggja að gripið verði til aðgerða vegna fréttaflutnings Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, fréttamanns Sjónvarpsins, bregðist út-....