Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Maður stóð í góðri trú um að þið væruð bara að dunda ykkur við að naga, en svo eru þið bara að svíkjast um og eruð bara alveg úti að aka.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Tekst Luns að lægja öldurnar?

Dagsetning:

07. 12. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Birgir Ísleifur Gunnarsson
- Einar Oddur Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aðför að atvinnuvegunum. Einar Oddur Kristjánsson telur hækkun Seðlabankans á stýrivöxtum tefla framtíð útflutningsgreinanna í tvísýnu og gagnrýnir bankann harðlega fyrir að stemma ekki stigu við innstreymi erlends lánsfjár.