Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Maður verður nú aldeilis að snússa sig, ef takast á að ná upp dampi eftir svona lestur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hr. Karlsson viltu segja Davíð hvað þér finnst ofboðslega gaman að vera kominn í ESB???

Dagsetning:

22. 08. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Legg Þjóðviljann frá mér mæddur "Það hendir mig æ oftar, þegar ég er búinn að líta yfir Þjóðviljann á morgnana, að ég legg hann frá mér mæddur. Það er víst slæmt að byrja daginn með mæðu, en ég ber þessar þrautir mínar yfirleitt í hljóði og hef reynt að bera þær ekki á torg. "Það er Guðmundur J. Guðmundsson, alþingismaður Alþýðubandalagsins og formaður VMSÍ," segir gefur Þjóðviljanum þessa einkunn. "Ég óttast hreinlega," segir hann, " að það geti orðið þessari ríkisstjórn til lífs ef persónulegur sori verður uppistaðan í málflutningi blaðsins", þ.e. Þjóðviljans."