Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Manstu bara, elskan, hvað það fór vel um okkur í rúminu meðan hægt var að geyma spariféð í bankanum án þess að gefa það upp til skatts?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Verðbólgan á niðurleið - segir stjórnin. - En flestir sem þekkja til atferli dýra, vita að þau eru ekki á niðurleið, þó þau grafi smá holu til að hylja ýmislegt.

Dagsetning:

08. 03. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.