Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Með hjálp litlu ljósálfanna sjá menn þó enn til að stauta sig fram úr stefnuræðum og til að glugga í jólabækurnar!!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Alþýðuflokkurinn hefur nú samþykkt að stjórnin skuli fá að lifa sín fyrstu jól!

Dagsetning:

29. 11. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Steingrímur Hermannsson
- Kristján Thorlacius
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stefnuræða við kertaljós Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hélt stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöldi. Fjöldi stéttarfélaga hafði boðað meðlimi sína til þögullar mótmælastöðu við þinghúsið um leið og ræðan var haldin og mætti þar nokkur hópur fólks og hélt á logandi kertum meðan boðskapur forsætisráðherrans dundi á hlustum þjóðarinnar í beinni útsendingu ríkisútvarpsins.