Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Með hjálp litlu ljósálfanna sjá menn þó enn til að stauta sig fram úr stefnuræðum og til að glugga í jólabækurnar!!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta gengur ekki lengur að utanríkisráðherra skuli ekki vita nákvæmlega, hvað er í hafinu umhverfis okkur!

Dagsetning:

29. 11. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Steingrímur Hermannsson
- Kristján Thorlacius
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stefnuræða við kertaljós Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hélt stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöldi. Fjöldi stéttarfélaga hafði boðað meðlimi sína til þögullar mótmælastöðu við þinghúsið um leið og ræðan var haldin og mætti þar nokkur hópur fólks og hélt á logandi kertum meðan boðskapur forsætisráðherrans dundi á hlustum þjóðarinnar í beinni útsendingu ríkisútvarpsins.