Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Með tilkomu gítarsímans ættu fallkandidatarnir að geta lært hin pólitísku grip heima!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Heyrst hefur að tæknideild borgarinnar muni leysa stöðumælamálið með sérhönnuðum barnavögnum og strápilsum!!?

Dagsetning:

11. 10. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bjargað í horn í þingflokki Sjálfstæðismanna: Árni Johnsen fær síma Árni Johnsen alþingismaður Sjálfstæðisflokksins frá Suðurlandskjördæmi hefur fengið síma á Alþingi. Enn fremur hefur þingmaðurinn fengið skrifstofu.