Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Meðlagið herra forseti...!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er vissara að þú farir líka yfir þetta, Jón minn, maður veit aldrei hvað þetta lið er að bauka.

Dagsetning:

15. 01. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Bush, Georg W
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Loftsson
- Noriega, Manuel Antonio

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldór innheimtir gjaldið fyrir hvalveiðisamkomulagið. Íslenskt fiskvinnsluskip við strendur Alaska, Andri BA 190, fær ekki að taka við fiski til vinnslu, eins og eigendur þess ...