Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mega íslenskir neytendur eiga von á að hæstvirtur Guðni feti í fótspor kollega síns á Bretlandi í auglýsingamennskunni og teygi úr fyrsta glasinu með þeim orðum að mjólk sé góð?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu þessu væli, Eiður minn. Þetta hlýtur að liggja einhversstaðar hérna undir steini...

Dagsetning:

31. 10. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný skýrsla um kúariðumál í Bretlandi. Áfellisdómur yfir stjórnvöldum. Þegar kúariðufárið stóð sem hæst voru sýndar myndir í bresku sjónvarpi af þáverandi landbúnaðarráðherra úr röðum Íhaldsflokksins, þar sem hann var að borða hamborgara og fóðraði dóttur sína á öðrum slíkum, ...