Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Menn áttu von á öllu öðru en að þingmenn enduðu sumarþingið með þjóðarsáttina á hælunum.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hún verður þér ekki til ama Pétur minn. Það er sérstaklega beðið fyrir henni af öllum prestum og heyrst hefur að biskupinn geri það líka . . .

Dagsetning:

22. 06. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Guðmundur Árni Stefánsson
- Halldór Ásgrímsson
- Svavar Gestsson
- Vilhjálmur Egilsson
- Össur Skarphéðinsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný lög um þingfararkaup. 30 millj. kostnaðarauki. Sé þessari upphæð deilt niður á 63 þingmenn landsins koma um 444.000 krónur í hlut hvers og eins eða um 37.000 krónur á mánuði.