Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Menn bíða nú spenntir að vita hvort maddömunni takist að plokka síðustu kosningafjaðrirnar af fyrsta febrúar!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reyndu nú að hafa við, Petrína. mennirnir eru í hörku vinnuferð ...

Dagsetning:

25. 01. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Benedikt Gröndal
- Ólafur Jóhannesson
- Lúðvík Jósepsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.