Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Menn velta því nú fyrir sér hvort skæðadrífan verði svið sett.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við sleppum þér við að fara á Bryggjuna, ef þú lofar að hugsa vel um hríslurnar, svo þær verði Símanum til mikils sóma.

Dagsetning:

06. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Halldór Blöndal
- Þorskurinn
- Magnús Þór Hafsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra mun fá skæðadrífu fyrirspurna. Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður Frjálslynda flokksins segist ekki vera kominn á þing til að slaka á. Hann heitir því að veita Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra fullt aðhald.