Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Menn verða nú að hafa migið í saltan sjó áður en þeir geta orðið sjávarútvegs-ráðherra Denni minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru breyttir tímar frá því þú varst hér síðast Valli minn. - Ég veit ekki hvort við höfum einu sinni efni á að bjóða þér núna að Gullfossi og Geysi, vinur!!

Dagsetning:

15. 02. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Kjartan Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.