Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mér er það mikill heiður, yðar náð, að fá að styrkja stjórnina kauplaust í einn mánuð ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vinsældir hæstvirts yfirgatara eru orðnar þvílíkar að landið verður orðið eins og götóttur ostur áður en nokkur veit af ....

Dagsetning:

24. 04. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Benedikt Bogason
- Guðrún Helgadóttir
- Málmfríður Sigurðardóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingmaður án launa í mánuð: "Tek ekki við launum sem varamaður" - segir Benedikt Bogason "Ég hef nú ekki haft neinn tíma til að skoða þetta enda er maður nú ekki að fara á Alþingi vegna launanna heldur vegna þess að það er skylda.