Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mesta mengunarslys Íslandssögunnar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það getur ekki hafið verið átakalaust að taka skóflustungu innan borgarmúrsins, eins og allt er í pottinn búið hjá olíumafíunni.

Dagsetning:

25. 07. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Geir Magnússon
- Kristinn Björnsson
- Einar Benediktsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skýrsla Samkeppnisstofnunar um meint ólögmætt samráð olíufélaganna. Sömdu um samstarf vegna allra útboða.