Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Mikið vildi ég að þú færir að skipta um vinnu, Jón minn. Þú ert orðinn með rassinn út úr buxunum á hverju einasta kvöldi.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af þessu góðæri í landi Davíðs, félagar.Hér eru verk manns metin að verðleikum.
Dagsetning:
09. 08. 1988
Einstaklingar á mynd:
-
Bryndís Schram
-
Jón Baldvin Hannibalsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Örvænting í fjármálaráðuneytinu. Ríkisendurskoðun segir í nýrri skýrslu að ef ekki verði aðhafst sé væntanlegur halli á fjárlögum þessa árs ekki undir 1800 milljónum króna.