Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mildan eða sterkan, Óttar minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, ekki vasahníf, góði. - Hún verður að vera svona löng, annars komast ekki allir svörtu blettirnir fyrir!!

Dagsetning:

12. 09. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Jón Helgason
- Jón Óttar Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Einn Jón Helgason, takk!" Nýjasta afrek dómsmálaráðherra er hið blátt áfram snilldarlega bann hans á blöndun bjórlíkis bak við barborðið. Er nú álitið að þessi dirfskufullu dáð muni lifa meðan land er byggt og verða tekin - hvar sem er í heiminum - sem skólabókardæmi um stjórnvisku.