Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
MJALLHVÍT og dvergarnir sjö við eina af frægustu súlum landsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara að sjá hve Jenni litli tórir lengi!

Dagsetning:

27. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ásgeir Þór Davíðsson
- Grétar Berndsen
- Guðjón Rúnar Sverrisson
- Haraldur Bragi Böðvarsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Kristján Georg Jósteinsson
- Ólafur Arnfjörð Guðmundsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Klámkóngarnir sjö. Í Helgarblaði DV er gerð úttekt á nektardansstöðunum sjö og mönnunum sem reka .....