Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mörgum þykir þessi snöggi efnahagsbati minna dálítið á sögu Münchhausens, þegar honum tókst með styrkum armi að rykkja sjálfum sér upp úr feninu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nýi formaðurinn fór létt með að renna fram úr áttræða kusuflokknum á erfðagólfinu.....

Dagsetning:

10. 02. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ásmundur Stefánsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Er góðæri að ganga í garð? Forsætisráðherra hefur boðað að góðæri sé framundan í efnahagsmálum þjóðarinnar. Þessar yfirlýsingar hafa fallið í mismunandi jarðveg.