Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Mundu að þakka bræðrunum fyrir þeirra þátt í því að þú hrepptir "Gullið" ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Á pönnnuna með hræið. Auðvitað getum við ekki notað nema fyrsta flokks hráefni, blessað og krossað í bak og fyrir, í svona dýru eldhúsi, góði!

Dagsetning:

07. 03. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Markús Örn Antonsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 100 þúsundasta íbúa Reykjavíkur fagnað. Reykjavíkurborg gengst fyrir hátíðar-höldum í dag, hlaupársdag, í tilefni af því að Reykvíkingar eru orðnir 100 þúsund talsins.