Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Mundu svo bara, Búkolla mín, að segja ekki einum einasta manni frá þessum norsku fósturvísum sem ég var að troða í þig.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ferð ekkert í jólaköttinn, Friðrik minn. Ég mundi þetta alveg rétt. - Það er alltaf nóg af seðlum í þessari skúffu ...!

Dagsetning:

01. 12. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðherra svarar fyrirspurn um kúariðu í Evrópu. Nú eiga bændur að selja hina hreinu íslensku afurð í gegn um netið.