Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Mundu svo bara, Búkolla mín, að segja ekki einum einasta manni frá þessum norsku fósturvísum sem ég var að troða í þig.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Ég ætla aðeins að kíkja á innmatinn, góði. Ég tel ekki nægilegt að menn séu framsóknarmenn yst klæða!!
Dagsetning:
01. 12. 2000
Einstaklingar á mynd:
-
Búkolla
-
Guðni Ágústsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðherra svarar fyrirspurn um kúariðu í Evrópu. Nú eiga bændur að selja hina hreinu íslensku afurð í gegn um netið.