Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Næst skal ég sko fara að ráðleggingum fiskifræðingana.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Margir óttast að bílasíminn sé bara upphafið að því sem koma skal!!

Dagsetning:

18. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Farið verði að tillögu fiskifræðinga. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra sagði á fundi sem Sjálfstæðisflokkurinn boðaði til um sjávarútvegsmál í Garði í gærkvöldi, að kominn væri tími til að fara að ráðleggingum fiskifræðinga um aflamark.