Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Næst skal ég sko fara að ráðleggingum fiskifræðingana.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið farið létt með þetta, elskurnar mínar, ekki nema eitt flugskýli á kjaft...?

Dagsetning:

18. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Farið verði að tillögu fiskifræðinga. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra sagði á fundi sem Sjálfstæðisflokkurinn boðaði til um sjávarútvegsmál í Garði í gærkvöldi, að kominn væri tími til að fara að ráðleggingum fiskifræðinga um aflamark.