Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Næsti háttvirti veggkrotari flytur ræðu sína beint úr símaklefanum!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það væri meira réttlætið ef atkvæðin okkar ættu að vega jafnt, hornösin þín!

Dagsetning:

02. 03. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Salóme Þorkelsdóttir
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingskapaumræða um veggkrot: Eru símaklefar í umsjá þingdeildarforseta - spyr annar varaforseti Sameinaðs þings