Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, hægan nú. - Hvernig eigum við að geta talið niður verðbólguna án þess að hafa "vísitölubrauðin" til að svindla á
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Keppnin í "dvergakastinu" er án efa sú grein mótsins, sem menn bíða eftir með hvað mestum spenningi ....

Dagsetning:

16. 01. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bakarameistarar: Hættir við "vísitölubrauð" Stjórn Landssambands bakarameistara samþykkti á fundi sínum í fyrradag að hætta að baka svokölluð vísitölubrauð frá og með deginum á morgun. Helstu "vísitölubrauðin" eru franskbrauð, formbrauð, normalbrauð, rúgbrauð og heilhveitibrauð. Bakarameistarar hafa barist ...