Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei nei, engin lögbrot hér löggi minn. Hér er enginn að veiða.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að fá okkur lengri stiga, ef svona heldur áfram, góði minn!!

Dagsetning:

21. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Georg Þór Kristjánsson
- Grímur Gíslason
- Guðjón Hjörleifsson
- Jóhannes Ólafsson
- Ólafur Einar Lárusson
- Lundinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fuglaskoðun í Eyjum. Bjargveiðimenn í Álsey í Vestmannaeyjum voru í gær önnum kafnir við fuglaskoðun og rannsóknir, en á þessum tíma ársins er í mörg horn að líta hjá þeim.