Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Nei, nei, frú Bruntland, það er verið að halda upp á 50 ára afmæli lýðveldisins , ekki D- daginn...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bændur vilja nú að allri grágæs verði útrýmt hér á landi! Dr. Finnur telur óhætt að taka þessu létt því það sé ekki með nokkru móti hægt að útrýma henni!

Dagsetning:

22. 06. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Bruntland, Gro Harlem
- Haraldur 5 Ólafsson Noregskonungur

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norðmenn beita klippum og skjóta á Íslendinga á Svalbarðasvæðinu.