Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei, góða. Þetta er ekki halastjarnan. Þetta er nú bara hann tösku-Palli á sinni venjulegu braut umhverfis jörðina!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona á að telja niður Denni minn, eitt högg 0,6 á Richterkvarða á mánuði og magnyl eftir þörfum til að deyfa höfuðverkinn!!

Dagsetning:

27. 11. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Út um allan heim Hann Páll Pétursson á merkilega tösku. Hún er orðin svo ferðavön að hún ratar sjálf á milli landa. Eða svo segir Páll.