Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Nei, nei, góða. Þetta er ekki halastjarnan. Þetta er nú bara hann tösku-Palli á sinni venjulegu braut umhverfis jörðina!!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Ég veit ekki hvernig þær fara að sem eiga þá yngri, - ég næ ekki enn sama tímakaupi og þó ertu með þrjár stöðumækasektir!
Dagsetning:
27. 11. 1985
Einstaklingar á mynd:
-
Páll Bragi Pétursson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Út um allan heim Hann Páll Pétursson á merkilega tösku. Hún er orðin svo ferðavön að hún ratar sjálf á milli landa. Eða svo segir Páll.