Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei nei, hr. Bondevik, Dóri litli er bara að blása sápukúlur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kerling vill fá fyrir snúð sinn.

Dagsetning:

26. 03. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson ræddi við Kjell Magne Bondevik í tilefni skoðanakönnunar. Engar breytingar á stefnu stjórnvalda.