Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei, krakkar mínir, leikherbergið er næstu dyr til vinstri.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona enga feimni, Denni. Sýndu nú Hvata hvað þú getur nagað ofboðslega marga blýanta í einu....

Dagsetning:

29. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Svanfríður Inga Jónasdóttir
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samfylking skipar Evrópu-nefnd. Samfylkingin fer sömu leið og Framsóknarflokkurinn með stofnun Evrópusambandsnefndar.