Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei nei, Nonni minn, þú þarft ekkert að borga. Þetta er bara smá þakklætisvottur frá S-listanum...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég sagði, nú skulum við aldeilis láta pakkið fá það óþvegið.

Dagsetning:

12. 04. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Eggert Sigurðsson Haukdal
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Lúðvík, Bergvinsson
- Sigurður Ingi Ingólfsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Yngsti þingmaðurinn boðinn velkominn. Jón Baldvin Hannibalsson tekur á móti Lúðvík Bergvinssyni, eina nýliðanum í sjö manna þingflokki Alþýðuflokksins. Lúðvík, sem er þrítugur Eyjamaður, er yngsti þingmaður hins nýja þings.