Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei! Það er ekki úr osti, það er úr silfri með desert á!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það vantar alveg súpuuppskriftina í kerfið hjá oss, bróðir. Hér er bara fiskiréttur með brauði til að metta fimm þúsund, og svo hvernig á að breyta vatni í vín, amen...

Dagsetning:

04. 01. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Halldór K. Laxness

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.