Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei nei, þetta er ekki Suðurlandsskjálftinn, hr. Valur. Pétur er að koma inn úr dyrunum....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Þetta var snöggt bað" Það mætti alveg eins búast við því að umskiptingurinn ætti eftir að stíga á stokk í sjálfri keppninni og stjórna hljómsveit og kór.

Dagsetning:

30. 04. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Valur Valsson
- Pétur H Blöndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Friðarspillir í efnahagsumhverfinu.