Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei, nei, vertu kjurr, ég var bara að djóka, þú verður að vera eitt ár enn undir pilsinu, Ómar minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að halda ofboðslega fast, Finnur litli, þetta er svo lítið skref, það má bara færa annan fótinn.

Dagsetning:

11. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ómar Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gæðingur á bið. Vandræðagangur Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra vegna ráðningar forstjóra Leifsstöðvar ætlar engan enda að taka. Ómar Kristjánsson situr á forstjóra- stólnum til bráðabirgða.