Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nei, nei, vertu kjurr, ég var bara að djóka, þú verður að vera eitt ár enn undir pilsinu, Ómar minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, ekkert slór, áfram með smjörið. Þið verðið að vera búin að ná þessu fyrir níutíu og tvö...

Dagsetning:

11. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ómar Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gæðingur á bið. Vandræðagangur Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra vegna ráðningar forstjóra Leifsstöðvar ætlar engan enda að taka. Ómar Kristjánsson situr á forstjóra- stólnum til bráðabirgða.