Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei! Þá er nú betra að bíta á beran krók og deyja svangur, en að gleypa þennan bévaða orm ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Menn áttu von á öllu öðru en að þingmenn enduðu sumarþingið með þjóðarsáttina á hælunum.....

Dagsetning:

08. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Laxinn skal gleypa sinn "matarskatt" Engu skal eirt í nýju söluskattslögunum. Meðal þess sem áður hefur verið undanþegið söluskatti eru ánamaðkarnir í veiðitúrinn. Ný lög um söluskatt kveða hinsvegar svo á að beita sem ætluð er til annars en atvinnuveiða skuli vera söluskattskyld.