Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nei. Þú ferð sko ekki í neitt beikon, svínka mín. Næst er það titillinn ungfrú Ísland!!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann er aldeilis villtur þessi, góði minn. Hann heldur að hann sé kominn heim til konunnar....

Dagsetning:

20. 09. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þorvaldur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Svínin verðlaunuð. Svínabú Þorvalds Guðmundssonar á Vatnsleysuströnd fékk viðurkenningu á dögunum frá fegrunarnefnd hreppsins fyrir snyrtimennsku, þrátt fyrir að svín hafi ekki þótt með snyrtilegustu verum á jörðu hér hingað til.