Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nej - nej. - Nu skal vi snakke dansk min ven, Hermansson!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÚFF - Það munaði nú ekki nema hársbreidd að ég yrði borinn út í kistu, Valli minn!

Dagsetning:

19. 04. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Sverrir Hermannsson
- Andersen, K.B.

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mikilvægi dönskukennslu Í sambandi við opinbera heimsókn utanríkisráðherra Dana, K.B. Andersen, hingað til lands hefur orðið að ráði, að skipuð verði nefnd fulltrúa frá utanríkisráðuneytum og menntamálaráðuneytum beggja landanna til þess að fjalla um fyrirkomulag dönskukennslu í útvarpi og sjónvarpi hér og skal það gert í samráði við fulltrúa ríkisfjölmiðlanna og háskólans. Þessi ákvörðun er mikilvæg.