Dagsetning:
19. 04. 1978
Einstaklingar á mynd:
-
Sverrir Hermannsson
-
Andersen, K.B.
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Mikilvægi dönskukennslu
Í sambandi við opinbera heimsókn utanríkisráðherra Dana, K.B. Andersen, hingað til lands hefur orðið að ráði, að skipuð verði nefnd fulltrúa frá utanríkisráðuneytum og menntamálaráðuneytum beggja landanna til þess að fjalla um fyrirkomulag dönskukennslu í útvarpi og sjónvarpi hér og skal það gert í samráði við fulltrúa ríkisfjölmiðlanna og háskólans. Þessi ákvörðun er mikilvæg.