Clinton lætur af embætti.
Fjármálaráðherra vill hóflega kjarasamninga til tveggja eða þriggja ára og fastgengisstefnu tengda Evrópumyntinni ECU. Verkalýðsleiðtogar segja þetta óskapa dónaskap, óraunsæjar hugmyndir og vilja fá að vita hvað ráðherra á við með "hófsömum kjarasamningum".