Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Neyðumst við til að flýja með "leikfangið ljúfa" í erlent athvarf, vegna sífelldrar misnotkunar pólitíkusa...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að passa þig í hraða kaflanum, að þér verði ekki laus höndin svo skutullinn lendi nú ekki í áheyrendunum, góði!

Dagsetning:

30. 07. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ásmundur Stefánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjármálaráðherra vill hóflega kjarasamninga til tveggja eða þriggja ára og fastgengisstefnu tengda Evrópumyntinni ECU. Verkalýðsleiðtogar segja þetta óskapa dónaskap, óraunsæjar hugmyndir og vilja fá að vita hvað ráðherra á við með "hófsömum kjarasamningum".