Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Niðurstaðan úr liðskönnun Stjörnu-Stebba er ógnvekjandi. Fífl hlið við hlið, svo langt sem auga eygir ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef það hefði verið farið að mínum ráðum í hvalveiðimálinu, værum við hættir þessu bévuðu brasi og komnir heim Kristján minn!!

Dagsetning:

25. 09. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Stefán Valgeirsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Sigurðsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Júlíus Sólnes
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stefán Valgeirsson alþingismaður: Það er hvert fíflið við hliðina á öðru - segir þingmaðurinn og er ómyrkur í máli um framgöngu ráðherra í álverinu