Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Niðurtalningin er hafin, minn tími mun koma.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Æ!Æ! krakkar mínir. Lofið þið nú "Meistara Villa" að fá sér smá hænublund, áður en hann lúskrar á vondu norninni!?

Dagsetning:

27. 05. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Bláa höndin
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldór tekur við af Davíð haustið 2004.