Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Norðmenn búast ekki við neinum halelúja- samskiptum þó æðsti greifi hafi flutt sig yfir í ruggustólinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gæsalappir hér, Hannes minn, og hér og hér og hér.

Dagsetning:

10. 07. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Harðorð umfjöllun um íslenskan sjávarútveg í norskum fjölmiðlum: Óttast ný sirkusbrögð Íslendinga.