Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú er bara að sjá hvort Watson fær að flytja afurðirnar til Bokassa fyrrum keisara eða verður að neyta þeirra sjálfur?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú finnur ekki svo mikið sem snifsi af óbirtri auglýsingu hérna, Denni minn. - Bara lax ...

Dagsetning:

26. 11. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Watson, Paul
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Loftsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Der Spiegel: Réttlætanlegt að fórna fólki fyrir "bróður hval" - er haft eftir Paul Watson "Dýraverndunarsinnar gerast róttækir.