Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Nú er úr vöndu að ráða: Flotinn of stór miðað við fiskistofnana, en of lítill miðað við þarfir byggðarlaganna!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hér þarf aldeilis bráðan heilaþvott, þetta norska tilfelli er alvarleg ógn við okkar heimsins besta kvótakerfi, Árni minn.

Dagsetning:

19. 03. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.